Guðmundur Kjartansson (2365) tekur þessa dagana þátt í First Saturday mótinu sem fram fer í Búdapest. Guðmundur hefur tapað fyrstu þremur skákunum en hann teflir í stórmeistaraflokki þar sem hann er lægstur á stigum en meðalstig flokksins eru 2452.
Heimasíða mótsins
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins