Grand Prix mót í kvöldGrand Prix mótaröð Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis mun halda áfram í kvöld, fimmtudagskvöld.

Mótið hefst kl. 19.30 og fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12.