Dregið um töfluröð á BoðsmótinuJæja, í kvöld var dregið um töfluröð bæði í a- og b-flokkum á Boðsmóti T.R. Í fyrstu umferð í a-flokki mætast m.a. tveir stigahæstu menn mótsins, en Esben Lund hefur hvítt á Jón Viktor Gunnarsson.

Nánari upplýsingar um töfluröðun og Boðsmótið má nálgast á heimasíðu mótsins.