Barna- og unglingafréttir

Hér eru allar fréttir af barna- og unglingastarfi TR:

TR-ingar sýndu yfirburði á Landsmótinu í skólaskák

1352669117_veni_vidi_vici_i_came_i_saw_i_conquered_postcard-p239205334063162450envli_400

Þegar Cæsar sigraði son Míþrádesar sendi hann frekar stuttorða lýsingu til Rómar – veni, vidi, vici eða kom sá og sigraði. Það má segja að TR-ingar hafi gert það sama á Landsmótinu í skólaskák sem fór fram í Kópavogi um helgina. Í eldri flokki voru fjórir TR-ingar í efstu fjórum sætunum með 5.5 vinninga og verður háð sérstök úrslitakeppni milli ...

Lesa meira »

Góður árangur Jóns Þórs á HM áhugamanna

bikarsyrpa_15-16-10

TR-ingurinn efnilegi Jón Þór Lemery (1575) tók á dögunum þátt í Heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fór í Grikklandi. Tefldi Jón í flokki skákmanna með 1700 Elo-stig og minna og hafnaði í 7. sæti með 6 vinninga af níu en alls voru keppendur tæplega 50 í flokknum. Árangurinn samsvarar ríflega 1600 Elo-stigum og landaði hann 28 stigum og heldur því áfram ...

Lesa meira »

Þorsteinn Magnússon sigurvegari fimmtu Bikarsyrpu TR

Bikarsyrpan_2016_mot5-21

Fimmta Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur var haldin um nýafstaðna helgi og settust ríflega 20 vösk skákungmenni við skákborðin. Mótið var æsispennandi allt fram í síðustu umferð og sáust mörg óvænt úrslit. Strax í 1.umferð hófst fjörið er Adam Omarsson (1068) lagði Arnar Milutin Heiðarsson (1403) að velli með svörtu. Þá stýrði Benedikt Þórisson (1000) hvítu mönnunum til sigurs gegn Svövu Þorsteinsdóttur ...

Lesa meira »

Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

Bikarsyrpan_3_2015-1

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl og hefst fyrsta umferð föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í ...

Lesa meira »

Fimmta mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl

Bikarsyrpan_3_2015-1

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl og hefst fyrsta umferð föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í ...

Lesa meira »

Páskaeggjum rigndi á fjölmennu lokamóti Páskaeggjasyrpunnar!

Mot3-19

Páskeggjasyrpu Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur lauk í dag en þá fór fram þriðja og lokamót syrpunnar.  Frábær mæting var í höllina enda mikið undir.  Ekki var einungis hörð baraátta um sigur í lokamótinu heldur var einnig og ekki síður undir sigur samanlagt í syrpunni.  Margir kassar fullir af gómsætum páskaeggjum frá Nóa biðu þess að verða opnaðir í mótslok fyrir alla hressu ...

Lesa meira »

Lokamót Páskaeggjasyrpunnar fer fram á sunnudag!

Mot1-27

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn en mikill fjöldi krakka hefur tekið þátt í mótum syrpunnar.  Í ár endurtökum við leikinn og með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaæfingar félagsins í vetur. Þriðja og lokamót syrpunnar fer fram næstkomandi sunnudag og hefst venju samkvæmt ...

Lesa meira »

Hörð barátta á öðru móti Páskaeggjasyrpunnar

IMG_8041 (Large)

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hélt áfram í dag þegar annað mótið af þremur fór fram.  Tæplega 40 vaskir skákkrakkar mættu til leiks og var venju samkvæmt teflt í aldursflokkum 2000-2006 sem og 2007 og yngri.  Þess má geta að yngsti keppandinn, Jósef Omarsson, er fæddur árið 2011 en hann hefur staðið sig afar vel í syrpunni.  Sannarlega efnilegur ...

Lesa meira »

Annað mót Páskaeggjasyrpunnar fer fram á sunnudag

Mot1-43

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn en mikill fjöldi krakka hefur tekið þátt í mótum syrpunnar.  Í ár endurtökum við leikinn og með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaæfingar félagsins í vetur. Annað mót syrpunnar fer fram næstkomandi sunnudag og hefst venju samkvæmt kl. ...

Lesa meira »

Páskeggjasyrpa Nóa Síríus og TR hófst í dag!

Mot1-27

Hin vinsæla og skemmtilega Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hófst í dag þegar fyrsta mótið af þremur fór fram.  Líkt og undanfarin ár er keppt í tveimur aldursflokkum, 6 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma. Í yngri flokki, (þriðju bekkingar og yngri) voru yfir 20 krakkar mættir til leiks og voru margir ekki háir í loftinu.  En allir kunnu þeir ...

Lesa meira »

Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og TR hefst á sunnudag

paskaeggjasyrpa_2-44

Nú styttist í eina af skemmtilegustu mótasyrpum ársins!  Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegið rækilega í gegn en mikill fjöldi krakka hefur tekið þátt í mótum syrpunnar.  Í ár endurtökum við leikinn og með þessu framtaki vill T.R. í samstarfi við Nóa Síríus þakka þeim gríðarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaæfingar félagsins í vetur. Frábærar aðstæður eru hjá ...

Lesa meira »

Alexander og Stephan áfram í Barna-Blitz

20160228_160435

Alexander Oliver Mai og Stephan Briem urðu hlutskarpastir í undanrás TR fyrir Barna-Blitz sem fer fram í Hörpu þann 13. mars.  Tíu keppendur mættu til leiks og tefldu allir við alla og var þó nokkuð um óvænt úrslit.  Svo fór að Alexander og Stephan komu jafnir í mark með 7,5 vinning en næstir með 6,5 vinning voru Kristján Dagur Jónsson ...

Lesa meira »

Undanrás fyrir Barna-Blitz fer fram á sunnudag

IMG_7939

Taflfélag Reykjavíkur heldur á sunnudaginn 28. febrúar eina af fjórum undanrásum fyrir Barna-Blitz.  Um er að ræða hraðskákmót sem mun fara fram meðfram Reykjavíkurskákmótinu og komast tveir efstu á hverju móti undanrásanna í úrslitin en hægt er að taka þátt í öllum undanrásunum.  Mótið á sunnudag verður reiknað til hraðskákstiga. Staðsetning: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Tímasetning: Sunnudagur 28. febrúar kl. ...

Lesa meira »

Bárður Örn Unglingameistari og Esther Lind Stúlknameistari Reykjavíkur

IMG_8023

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 21. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu, þrenn verðlaun fyrir efstu stúlkur og svo aldursflokkaverðlaun í hvorum flokki fyrir sig (fædd 2000-2001, 2002-2003, 2004-2005, 2006-2007 og 2008 og síðar). Þau sem eru búsett í Reykjavík ...

Lesa meira »

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

bus_2015-40

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 21. febrúar í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt verður í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar ...

Lesa meira »

Jón Þór sigurvegari 4. móts Bikarsyrpunnar

sigurvegarar bikarsyrpu 2016

Spennandi og vel skipuðu fjórða móti Bikarsyrpunnar lauk nú áðan með sigri Jóns Þórs Lemery sem hlaut 4,5 vinning úr skákunum fimm líkt og Daníel Ernir Njarðarson sem hlýtur annað sætið eftir stigaútreikning.  Alexander Oliver Mai og Stephan Briem höfnuðu í 3.-4. sæti með 4 vinninga þar sem Alexander varð ofar á stigum. Í lokaumferðinni gerðu Alexander Oliver og Jón ...

Lesa meira »

Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst í dag

BikarsyrpanBanner_4_2015_16

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fjórða mót syrpunnar fer fram helgina 12.-14. febrúar og hefst fyrsta umferð föstudaginn 12. febrúar kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »

Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita

IMG_7976

Á annan tug grunnskóla með 33 sveitir tók þátt í gríðarlega fjölmennu Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem fór fram í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gær mánudag. Ætla má að á milli 150-200 börn og fullorðnir hafi verið samankomin í salarkynnum TR þar sem mótahald fór afskaplega vel fram og létu viðstaddir óvirkt loftræstikerfi ekki koma í veg fyrir að gleðin væri við ...

Lesa meira »

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudaginn

rvkmotgrsksv

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram mánudaginn 8. febrúar og hefst kl.17. Tefldar verða sjö umferðir með 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verða verðlaun fyrir þrjár efstu sveitirnar sem og þrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuð fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt að senda fleiri en eina ...

Lesa meira »

Fjórða mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 12.-14. febrúar

Verðlaunahafar. Jón Þór, Róbert og Alexander Oliver

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fjórða mót syrpunnar fer fram helgina 12.-14. febrúar og hefst fyrsta umferð föstudaginn 12. febrúar kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »