Afmælisbarnið efst á HaustmótinuÞað er ákveðinn jafnteflisfnykur í loftinu í a-flokki Haustmótsins þetta skiptið. Í fyrstu umferð fengust aðeins ein hrein úrslit, en að þessu tvöfaldaðist sú tala. Engu að síður hafa 7 skákir af 10 endað með jafntefli.

Björn Þorfinnsson sigraði Sigurbjörn J. Björnsson í stórleik 2. umferðar og Davíð Kjartansson sigraði Hrannar Baldursson. Björn á afmæli í dag, 25. október og hefur því vísast vaknað með stórt bros á vör í morgun.

Úrslit voru annars eftirfarandi:

Round 2 on 2007/10/24 at 19:30
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 10   Baldursson Hrannar 0 – 1 FM Kjartansson David 6
2 7 FM Thorfinnsson Bjorn 1 – 0 FM Bjornsson Sigurbjorn 5
3 8   Petursson Gudni ½ – ½   Ragnarsson Johann 4
4 9   Bjornsson Sverrir Orn ½ – ½   Loftsson Hrafn 3
5 1   Misiuga Andrzej ½ – ½   Bergsson Stefan 2

Staðan eftir 2. umferð:

 

Rank after Round 2

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2323 Hellir 2,0 1,00 0 9 2 1,39 0,61 15 9,1
2 FM Kjartansson David ISL 2360 Fjolnir 1,5 0,75 0 9 1,5 1,40 0,10 15 1,5
3   Bergsson Stefan ISL 2112 SA 1,0 1,00 0 9 1 0,94 0,06 15 0,9
    Loftsson Hrafn ISL 2250 TR 1,0 1,00 0 9 1 1,33 -0,33 15 -4,9
    Bjornsson Sverrir Orn ISL 2107 Haukar 1,0 1,00 0 9 1 0,80 0,20 15 3,0
6   Misiuga Andrzej POL 2161 TR 1,0 0,75 0 9 1 1,13 -0,13 15 -2,0
    Petursson Gudni ISL 2145 TR 1,0 0,75 0 9 1 1,00 0,00 15 0,0
8 FM Bjornsson Sigurbjorn ISL 2290 Hellir 0,5 0,75 0 9 0,5 0,85 -0,35 15 -5,3
9   Ragnarsson Johann ISL 2039 TG 0,5 0,50 0 9 0,5 0,52 -0,02 15 -0,3
    Baldursson Hrannar ISL 2120 KR 0,5 0,50 0 9 0,5 0,64 -0,14 15 -2,1

 

Í 3. umferð, sem fram fer n.k. föstudagskvöld, mætast eftirfarandi:

Round 3 on 2007/10/26 at 19:30
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 2   Bergsson Stefan     Baldursson Hrannar 10
2 3   Loftsson Hrafn     Misiuga Andrzej 1
3 4   Ragnarsson Johann     Bjornsson Sverrir Orn 9
4 5 FM Bjornsson Sigurbjorn     Petursson Gudni 8
5 6 FM Kjartansson David   FM Thorfinnsson Bjorn 7

Stórleikur 3. umferðar verður viðureign Davíðs Kjartanssonar og Björns Þorfinnssonar, tveggja stigahæstu skákmanna mótsins. Umferðin hefst kl. 19.30 og eru allir velkomnir á staðinn að fylgjast með. Teflt er í Skákhöllinni, Faxafeni 12.