5. umferð Skákþingsins



 

Hannes Hlífar Stefánsson, Íslandsmeistari úr T.R., náði 1,5 vinnings forskoti í Landsliðsflokki Skákþings Íslands með sigri á Íslandsmeistara kvenna, Lenku Ptacnikovu í 5. umferð skákþingsins. Um önnur úrslit sjá töflu:

 

Round 5 on 2007/09/01 at 14:00
SNo.   Name Rtg Res.   Name Rtg SNo.
3 FM David Kjartansson 2324 0-1 IM Bragi Thorfinnsson 2389 12
4 WGM Lenka Ptacnikova 2239 0-1 GM Hannes Stefansson 2568 2
5 FM Snorri Bergsson 2301 ½-½ IM Jon Viktor Gunnarsson 2427 1
6 IM Stefan Kristjansson 2458 ½-½ FM Ingvar Thor Johannesson 2344 11
7 FM Robert Lagerman 2315 1-0   Hjorvar Stein Gretarsson 2168 10
8 FM Dagur Arngrimsson 2316 ½-½ GM Throstur Thorhallsson 2461 9

 

Hannes hefur 4,5 vinning af fimm mögulegum, en næstir koma Þröstur Þórhallsson og Stefán Kristjánsson með 3 vinninga.

Um önnur úrslit, sjá www.skak.is