Jæja, góð umferð hefur verið á Taflfélagssíðuna, frá því hún var stofnuð. Meðalfjöldi gesta (IP tölur) er 261 gestur á dag og hefur farið snarhækkandi upp á síðkastið.
Flestir þeir, sem skoða síðuna slá inn veffangið www.taflfelag.is eða hafa þá slóð merkta hjá sér í vafranum. En sú umferð, sem kemur á síðuna frá öðrum vefsvæðum, er eftirfarandi (7 efstu):
| www.skak.is | 512 |
| Skákhornið | 171 |
| gpetur.blogspot.com | 160 |
| www.8.is | 41 |
| 38 | |
| hvala.blog.is | 31 |
| Skáknet.is | 20 |
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins