Síðastliðið fimmtudagsmót var vel mannað og skemmtilegt. Þátttakendur voru 20 og var hart barist um fyrsta sætið. Keppnin var mjög jöfn og fóru leikar þannig að hvorki meira né minna en 5 voru jafnir með 5 vinninga úr 7 umferðum! Grípa þurfti til stigaútreiknings og varð Þorvarður F. Ólafsson hlutskarpastur. Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir með dyggri aðstoð Kristjáns Arnar Elíassonar.
Place Name Score M-Buch.
1-5 Þorvarður Fannar Ólafsson, 5 24.5 Kristján Örn Elíasson, 5 24.0 Jan Valdman, 5 23.5 Jon Olav Fivelstad, 5 23.0 Örn Leó Jóhannsson, 5 20.5 6 Sverrir Sigurðsson, 4.5 21.5 7-11 Guðmundur Lee, 4 22.0 Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, 4 21.5 Stefán Már Pétursson, 4 20.5 Unnar Þór Bachmann, 4 20.5 Snorri Karlsson, 4 19.5 12 Birkir Karl Sigurðsson, 3.5 22.5 13-16 Jóhann Bernhard, 3 20.0 Jón Úlfljótsson, 3 20.0 Gunnar Friðrik Ingibergsson, 3 17.5 Björgvin Kristbergsson, 3 17.0 17-18 Kristinn Andri Kristinsson, 2 21.5 Pétur Jóhannesson, 2 17.0 19 Friðrik Daði Smárason, 1 17.0 20 Vébjörn Fivelstad, 0 14.0 |