Þorvarður Ólafsson er áfram einn efstur á öðlingamótinu með 4. vinninga en hann sigraði Sigurð Daða í 4. umferð sem fram fór í gærkvöldi. Bjarni Hjartarsson sigraði Vigni Bjarnasson og er í öðru sæti með 3.5 vinninga önnur úrslit gærkvöldsins má nálgast hér og staðan í mótinu er aðgengileg hérna. Pörun fimmtu umferðar sem fram fer næsta miðvikudag má nálgast hér, en þá mátast m.a Þorvarður Ólafsson og Bjarni Hjartarsson.
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins