Tag Archives: Sumarsyrpa

Emil Fenger sigurvegari Sumarsyrpu II Katrín Ósk efst stúlkna

20250713_161427

Helgina 11-13 júlí fór fram önnur Sumarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur. Þrátt fyrir að mótið færi fram í miðjum júlí voru 38 keppendur skráðir til leiks. Töluvert aukning var á keppendum með skákstig frá fyrra móti sem fór fram í júní. Fyrir lokadag mótsins voru það Jóel Helmer og Katrín Ósk sem leiddu mótið bæði með fullt hús. Í 5.umferð mættust þau ...

Lesa meira »