Tag Archives: haustmót tr 2015

Einvígi Einars og Braga á Haustmótinu

IMG_7518

Alþjóðlegu meistararnir Einar Hjalti Jensson og Bragi Þorfinnsson eru í nokkrum sérflokki á Haustmóti TR en þeir eru efstir og jafnir með 6,5 vinning þegar ein umferð er ótefld.  Nokkra athygli vekur að Björgvin Víglundsson er þriðji með 4,5 vinning en hann hefur nú snúið aftur að taflborðinu eftir langt hlé.  Þess ber þó að geta að staðan getur enn ...

Lesa meira »