Tag Archives: danielsen

Henrik Danielsen genginn í T.R.

danielsen_hca_2012

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. Henrik þarf vart að kynna, en hann hefur verið einn sterkasti og virkasti meistari landsins í mörg ár. Árið 1991 varð hann alþjóðlegur meistari og stórmeistari fimm árum síðar 1996. Henrik hefur í fjölmörg skipti keppt fyrir Íslands hönd síðan hann varð íslenskur ríkisborgari árið 2005 og árið 2009 varð hann ...

Lesa meira »