Taflfélags Reykjavíkur starfar með öflugum stuðningi Reykjavíkurborg sem er aðalstyrktaraðili félagsins.
Með dyggum stuðningi félagsmanna ásamt öflugum bakhjörlum er félaginu kleift að bjóða upp á skákkennslu og mótahald.
Barna- og unglingastarf Taflfélags Reykjavíkur hefur ekki bara skapað marga af sterkustu skákmeisturum þjóðarinnar, heldur einnig skemmtilegt áhugamál fyrir iðkendur okkar út allt lífið: Allir geta teflt á jafnréttisgrundvelli! Félagið heldur um 150 skákmót árlega.
Komdu og taktu þátt í skemmtilegu starfi með okkur. Við þökkum þér fyrir stuðninginn og hlökkum til að vinna með þér!
Reikningsnúmer: 0101-26-640269
Kt: 640269-7669
[email protected]

Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins