Stefán Kristjánsson, alþjóðlegur meistari úr Taflfélagi Reykjavíkur,sigraði á Borgarskákmótinu, sem fram fór í dag. Hann tefldi fyrir RARIK. Mótið var æsilegt að venju og réðust leikar með dramatískum hætti í síðustu umferð, þegar Stefán vann Þröst Þórhallsson, meðan Bragi Þorfinnsson, sem lenti í öðru sæti, sigraði Arnar E. Gunnarsson, sigurvegara síðustu tveggja ára.
Mótið fór að venju fram í samstarfi T.R. og Hellis.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Place Name Rtg Score Buch. 1-2 Stefán Kristjánsson RARIK 2450 6 31.0
Bragi Þorfinnsson Glitnir 2435 6 30.5
3 Arnar Gunnarsson Tveir Fiskar 2390 5.5 34.5
4-9 Þröstur Þórhallsson Landsbanki Íslands hf 2470 5 32.0
Helgi Áss Grétarsson Bónus 2500 5 31.0
Róbert Harðarson Tapas barinn 2280 5 30.0
Andri Áss Grétarsson Rafhönnun 2320 5 29.5
Jón Viktor Gunnarsson Félag bókagerðamanna 2485 5 28.5
Davíð Ólafsson Actavis 2310 5 28.5
10-13 Sig. Daði Sigfússon Vínbarinn 2360 4.5 29.0
Hrannar Baldursson Reykjavíkurborg 2090 4.5 26.5
Helgi Brynjarsson Sorpa Gufunesi 1805 4.5 25.0
Ingvar Ásbjörnsson Gámaþjónustan 2010 4.5 24.5
14-22 Þorvarður Fannar Ólafsson Vín og Skel 2125 4 30.0
Erlingur Þorsteinsson Ölstofan 2040 4 29.5
Sigurður Herlufsen Edda útgáfa 1965 4 27.5
Torfi Leósson Hótel Borg v/Austurvöll 2090 4 27.0
Stefán Bergsson Egilssíld 2030 4 25.5
Sverrir Þorgeirsson Opin Kerfi ehf 2120 4 25.0
Paul Frigge Grillhúsið Tryggvagötu 1600 4 25.0
Guðfinnur Kjartansson Hlölla bátar v/Ingólfstor 4 25.0
Kjartan Guðmundsson M.P Fjárfestingabanki 1850 4 24.0
23-29 Jón Þór Bergþórsson Perlan 2135 3.5 28.0
Lárus Knútsson SPRON 2015 3.5 27.0
Daði Ómarsson Íslandspóstur 1985 3.5 24.0
Hallgerður Helga Hitaveita Suðurnesja 1735 3.5 22.0
Magnús Magnússon Góa Linda 1995 3.5 21.0
Kristján Örn Elíasson Fjarhitun hf 1825 3.5 21.0
Halldór Garðsson 10-11 1895 3.5 20.5
30-38 Birgir Berndsen Visa Ísland 1850 3 26.0
Vigfús Vigfússon Eimskipafélag Íslands 1885 3 24.5
Kristján Stefánsson ÍTR 3 24.5
Jóhann Örn Sigurjónsson Slökkvilið Höfðuborgarsvæ 2065 3 23.0
Ingólfur Hjaltalín Bakarameistarinn 2000 3 23.0
Jóhann Ingvarsson Verkfræðistofa Sigurðar T 2105 3 21.5
Arngrímur Gunnhallsson Faxaflóahafnir 1950 3 21.0
Dagur Andri Starfsmannaf. Reykjavíkur 1645 3 21.0
Örn Leó Jóhannsson Orkuveita Reykjavíkur 1495 3 15.0
39-41 Hilmar Þorsteinsson Einar Ben 1780 2.5 23.0
Elsa María Þorfinnsd. Framkvæmdasvið Reykjavíku 1470 2.5 21.5
Sigurður Ingason Seðlabanki Íslands 1760 2.5 16.5
42-47 Tinna Kristín Finnbogad. Línuhönnun 1500 2 24.5
Kristján Halldórsson Kaupþing Banki 1780 2 23.0
Finnur Finnsson RST Net 2 22.5
Örn Stefánsson Menntasvið Reykjavíkurbor 1285 2 22.0
Matthías Pétursson Talknakönnun 1795 2 20.0
Kristmundur Þór Lýsing 2 17.0
48 Sverrir Gunnarsson Íslensk erfðagreining 1.5 23.0
49 Pétur Jóhannesson Guðmundur Arason ehf 1110 1 19.5
50-62 Endurvinnslan 0 0.0
Litli ljóti andarunginn 0 0.0
Marel 0 0.0
Verkfræðistofan Afl 0 0.0
Suzuki bílar 0 0.0
Hótel Holt 0 0.0
Sólon 0 0.0
Samiðn 0 0.0
Malbikunarstöðin Höfði 0 0.0
Reynir bakari 0 0.0
VGK hönnun 0 0.0
Grand Rock 0 0.0
Efling stéttarfélag 0 0.0