Skákþing Íslands hefst á morgun, þriðjudag. T.R. á flesta keppendur í Landsliðsflokki, þar á meðal fjóra stigahæstu keppendurna. Keppendur þar eru annars eftirtaldir:
Keppendalistinn:
| Skákmaður | Titill | Stig | Félag |
| Hannes Hlífar Stefánsson | SM | 2568 | TR |
| Þröstur Þórhallsson | SM | 2461 | TR |
| Stefán Kristjánsson | AM | 2458 | TR |
| Jón Viktor Gunnarsson | AM | 2427 | TR |
| Bragi Þorfinnsson | AM | 2389 | Hellir |
| Ingvar Þór Jóhannesson | FM | 2344 | Hellir |
| Davíð Kjartansson | FM | 2324 | Fjölnir |
| Dagur Arngrímsson | FM | 2316 | TR |
| Róbert Lagerman | FM | 2315 | Hellir |
| Snorri G. Bergsson | FM | 2301 | TR |
| Lenka Ptácníková | KSM | 2239 | Hellir |
| Hjörvar Steinn Grétarsson | 2168 | Hellir |
Kvennaflokkur fer fram á sama tíma, en að þessu sinni eru bæði a- og b-flokkur kvenna. Í a-flokki eru eftirtaldir keppendur skráðir:
Keppendalisti:
| Nr. | Skákkona | Titill | Stig | Félag |
| 1 | Sigríður Björg Helgadóttir | 1564 | Fjölnir | |
| 2 | Guðlaug Þorsteinsdóttir | KFM | 2130 | TG |
| 3 | Harpa Ingólfsdóttir | 2030 | Hellir | |
| 4 | Hrund Hauksdóttir | (1145) | Fjölnir | |
| 5 | Hallgerður Þorsteinsdóttir | 1808 | Hellir | |
| 6 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1632 | Hellir | |
| 7 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1661 | UMSB | |
| 8 | Elsa María Þorfinnsdóttir |
1693 (1470) |
Hellir | |
| 9 | Sigurlaug Friðþjófsdóttir | 1845 | TR |
Áskorenda- og opinn flokkur eru sameinaðir nú, eins og síðari ár, en saman við þann pakka hefur nú blandast Öldungamót Íslands og Unglingameistaramót Íslands, eins og lesa má af fréttum á www.skak.is og heimasíðu Skáksambands Íslands.
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins