Stelpuskákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hafa verið vel sóttar í vetur og ánægjulegt hefur verið að sjá hversu áhugasamar og duglegar stelpurnar hafa verið að iðka skáklistina. Hér má sjá myndir frá skemmtilegri páskaæfingu hjá þeim í nýliðnum apríl mánuði.
 Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins
				