Miklir öðlingar á ferð



Skákmót öðlinga hófst í gær í félagsheimili TR.  Þátttaka er góð en 21 skákmaður tekur þátt í mótinu og þeirra á meðal Kristján Guðmundsson, Hrafn Loftsson, Björn Þorsteinsson og Páll Þórhallsson, sem tekur þátt í sínu fyrsta móti í mörg herrans ár.   Úrslit í fyrstu umferð voru að flestu leyti hefðbundin, þ.e. hinir stigahærri sigruðu hina stiglægri.  Hraðskákmeistari TR, gerði sér þó lítið fyrir og gerði jafntefli við skákmeistara TR, Hrafn Loftsson og Bahama-meistarinn Bjarni Sæmundsson gerði jafntefli við Magnús Gunnarsson.

Á www.skak.is má finna skoðanakönnun þar sem hægt er að spá fyrir hver verður sigurvegari mótsins. 

Úrslit 1. umferðar:

 

Name Rtg Result  Name Rtg
Karlsson Fridtjofur Max  1365 0 – 1  Gudmundsson Kristjan  2240
Loftsson Hrafn  2225 ½ – ½  Eliasson Kristjan Orn  1865
Gardarsson Hordur  1855 0 – 1  Thorsteinsson Bjorn  2180
Sigurjonsson Johann O  2050 1 – 0  Jonsson Sigurdur H  1830
Saemundsson Bjarni  1820 ½ – ½  Gunnarsson Magnus  2045
Ragnarsson Johann  2020 1 – 0  Benediktsson Frimann  1790
Schmidhauser Ulrich  1395 0 – 1  Vigfusson Vigfus  1885
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin  1670 0 – 1  Bjornsson Eirikur K  1960
Nordfjoerd Sverrir  1935 1 – 0  Jensson Johannes  1490
Thorhallsson Pall  2075 HP-HP  Gudmundsson Einar S  1750
Magnusson Bjarni  1735 1      bye

 

Sjá einnig: www.skak.is