Skákæfingar fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri hefjast að nýju laugardaginn 10. janúar kl. 14-16. Sævar Bjarnason, alþjóðlegur skákmeistari, sér um skákkennslu og umsjón æfinganna skipta með sér þau Elín Guðjónsdóttir, Magnús Kristinsson og Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir. Ókeypis þátttaka. Verið velkomin!
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins