Fyrsta umferð Haustmóts TR fór fram í dag. 51 skákmaður tekur þátt. Teflt er í 3 tíu manna flokkum og svo einum opnum flokki. Tómas Björnsson (2162) tók snemmbúna forystu í a-flokki þegar hann vann Davíð Kjartansson (2291) í fyrstu umferð. Öðrum skákum lauk með jafntefli nema að skák Guðmundar Kjartanssonar (2291) og Stefans Bergssonar (2135) var frestað fram til morguns. Önnur umferð verður tefld á miðvikudagskvöld og hefst kl. 19:30.
A-flokkur:
Úrslit 1. umferðar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Kjartansson Gudmundur | 1-0 | Bergsson Stefan |
2 | Baldursson Haraldur | ½ – ½ | Bjornsson Sverrir Orn |
3 | Kjartansson David | 0 – 1 | Bjornsson Tomas |
4 | Olafsson Thorvardur | ½ – ½ | Ragnarsson Johann |
5 | Valtysson Thor | ½ – ½ | Jonsson Bjor |
Úrslit, pörun og stöðu í b-flokki má finna hér.
Úrslit, pörun og stöðu í c-flokki má finna hér.
Úrslit, pörun og stöðu í d-flokki má finna hér.