Portúgalski stórmeistarinn Luis Galego (2521) er genginn í Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélagi Vestmannaeyja.
Galego hefur staðið sig vel í Íslandsmóti skákfélaga síðustu ár með TV og mun styrkja lið Taflfélagsins næsta vetur, þegar dollan verður tekin heim með valdi.
Taflfélagið býður Galego velkominn til leiks.
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins