24.2.2012 | 14:30
Elsa MarÃa KristÃnardóttir og Ãslaug Kristinsdóttir urðu efstar og jafnar á fimmtudagsmóti vikunnar hjá T.R. Fyrir sÃðustu umferð var Ãslaug efst með 5,5 v. en tapaði naumlega fyrir Elsu MarÃu à sÃðustu umferðinni og náði Elsa MarÃa þar með lÃka 5,5 v. en eftir stigaútreikning var ljóst að Elsa MarÃa var sigurvegari kvöldsins og fékk hún glæsilegan verðlaunapening.
Karlmennirnir à mótinu röðuðu sér à 6 neðstu sætin. à 3. sæti var Jon Olav Fivelstad með 5 vinninga, à 4. sæti Sigurjón Haraldsson með 4,5 v. Örn Stefánsson, Jón Úlfljótsson, Pétur Jóhannesson og Björgvin Kristbergsson fengu örlÃtið færri vinninga, en mótið var mjög jafnt og skemmtilegt.
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins