Elsa María Kristínardóttir varð hlutskörpust á stigum á sterku fimmtudagsmóti í TR í gærkvöldi. Örn Stefánsson leiddi mótið lengst af og var eini taplausi keppandinn fyrir síðustu umferð en úrslitin réðust í viðureign hans og Elsu en fyrir hana hafði Örn vinningsforskot á aðra keppendur. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir:
| 1-3 | Elsa María Kristínardóttir | 5,5 |
| Örn Stefánsson | 5,5 | |
| Stefán Bergsson | 5,5 | |
| 4-7 | Eiríkur Örn Brynjarsson | 4,5 |
| Birkir Karl Sigurðsson | 4,5 | |
| Örn Leó Jóhannsson | 4,5 | |
| Jón Úlfljótsson | 4,5 | |
| 8 | Stefán Már Pétursson | 4 |
| 9-12 | Páll Snædal Andrason | 3,5 |
| Vignir Vatnar Stefánsson | 3,5 | |
| Kristinn Andri Kristinsson | 3,5 | |
| Eggert Ísólfsson | 3,5 | |
| 13-16 | Jón Trausti Harðarson | 3 |
| Gauti Páll Jónsson | 3 | |
| Veronika Magnúsdóttir | 3 | |
| Björgvin Kristbergsson | 3 | |
| 17 | Guðmundur G. Guðmundsson | 2,5 |
| 18-19 | Eysteinn Högnason | 1,5 |
| Magnús Freyr Sigurkarlsson | 1,5 | |
| 20 | Hildur Hlíf Sigurkarlsdóttir | 0 |
- Fimmtudagsmótin
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins