Árgjöld 2025: Valgreiðsla til allra fullorðinna félagsmanna Allir félagsmenn TR 18 ára og eldri fá í dag árgöld TR fyrir árið 2025 sem valgreiðslu í heimabanka. Árgjaldið eru hóflegar 6000 krónur en skipta sköpum fyrir metnaðarfulla starfsemi félagsins. 2025-02-11 Gauti Páll Jónsson