3. umferð á Skákþingi Íslands



 

Þriðja umferð Skákþings Íslands fór fram í gærkvöldi. Í Landsliðsflokki áttust m.a. við T.R.ingarnir Þröstur Þórhallsson og Stefán Kristjánsson, og Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson og efsti maður mótsins, Bragi Þorfinnsson. Hart var barist á öllum borðum, en þegar upp var staðið urðu úrslitin eftirfarandi (tekið af www.skak.is).

Úrslit 3. umferðar:

 

1 2 GM Stefansson Hannes  1 – 0 IM Thorfinnsson Bragi  12
2 3 FM Kjartansson David  ½ – ½ IM Gunnarsson Jon Viktor  1
3 4 WGM Ptacnikova Lenka  1 – 0 FM Johannesson Ingvar Thor  11
4 5 FM Bergsson Snorri  ½ – ½   Gretarsson Hjorvar Stein  10
5 6 IM Kristjansson Stefan  ½ – ½ GM Thorhallsson Throstur  9
6 7 FM Lagerman Robert  ½ – ½ FM Arngrimsson Dagur  8

Staðan:

 

Rk.   Name FED Rtg Club/City Pts. 
1 GM Stefansson Hannes  ISL 2568 TR 2,5 
2 GM Thorhallsson Throstur  ISL 2461 TR 2,0 
3 IM Kristjansson Stefan  ISL 2458 TR 2,0 
4 IM Thorfinnsson Bragi  ISL 2389 Hellir 2,0 
5 FM Bergsson Snorri  ISL 2301 TR 1,5 
6 FM Kjartansson David  ISL 2324 Fjolnir 1,5 
  WGM Ptacnikova Lenka  ISL 2239 Hellir 1,5 
8 IM Gunnarsson Jon Viktor  ISL 2427 TR 1,0 
9 FM Johannesson Ingvar Thor  ISL 2344 Hellir 1,0 
10 FM Lagerman Robert  ISL 2315 Hellir 1,0 
    Gretarsson Hjorvar Stein  ISL 2168 Hellir 1,0 
12 FM Arngrimsson Dagur  ISL 2316 TR 1,0 

Fjórða umferð fer fram í dag.  Teflt er í Skákhöllinni Faxafeni 12, og hefst umferðin kl. 17.

Röðun 4. umferðar:

1 12 IM Thorfinnsson Bragi        FM Arngrimsson Dagur  8
2 9 GM Thorhallsson Throstur        FM Lagerman Robert  7
3 10   Gretarsson Hjorvar Stein        IM Kristjansson Stefan  6
4 11 FM Johannesson Ingvar Thor        FM Bergsson Snorri  5
5 1 IM Gunnarsson Jon Viktor        WGM Ptacnikova Lenka  4
6 2 GM Stefansson Hannes        FM Kjartansson David  3

 

Um úrslit í Áskorendaflokki, sjá hér..

Um úrslit í Kvennaflokki, sjá hér