Unglinga- og stúlknameistaramót T.R. fer fram á fimmtudaginnUnglingameistaramót T.R. og Stúlknameistaramót T.R. fara fram nk. fimmtudag og hefst taflið kl. 17.00 í Skákhöllinni Faxafeni 12.

Þátttaka er opin öllum grunnskólabörnum.