Tveir vinningar í 6. umferð í MysliborzÞá eru öll úrslit komin í hús hér í 6. umferð í Mysliborz og ég ætla að flýta mér að skýra frá úrslitunum áður en þeir slökkva á netinu.

 

Matti varð síðastur til að tapa, var sviðinn af Stala, en virtist þó jafnvel eiga sigurmöguleika um tíma.

 

 

Torfi Leósson