Skráningarform fyrir Haustmót T.RNú er komið upp skráningarform fyrir Haustmót Taflfélags Reykjavíkur sem hefst 25 september. Skráning fer fram á heimasíðu félagsins.  Nánari upplýsingar um mótið síðar.

Hægt er að fylgjast með skráningu hér.