Skákmót öðlinga hafið- úrslit fyrstu umferðarSkákmót öðlinga hófst í gær en þó var 3 skákum frestað. 2 þeirra fara fram í kvöld og ein  á mánudag. Óvæntusu úrslitin í fyrstu umferð var sigur Vignis Bjarnassonar á Jóhanni H. Ragnarssyni og jafntefli Péturs Jóhannessonar við Eggert Ísólfsson.

 • Sigurður D.Sigfússon-Sigurður H.Jónsson  Frestað
 • Pálmar Breiðfjörð      -Þorvarður F.Ólafsson   0-1
 • Magnús P.Örnólfsson-Sigurjón Haraldsson    1-0
 • Vignir Bjarnason       -Jóhann H.Ragnarsson   1-0
 • Bjarni Hjartarson       -Sveinbjörn Jónsson  Frestað
 • Kári Sólmundarson   -Kjartan Ingvarsson         1-0
 • Eiríkur K.Björnsson  -Sigurlaug R.Friðþjófsd.  0.5-0.5
 • Friðgeir K.Hólm       -Halldór Pálsson               0-1
 • Þór Valtýsson         -John Ontiveros                1-0
 • Tómas Á.Jónsson  -Bjarni Sæmundsson         0-1
 • Siguringi Sigurjónsson-Björgvin Kristbergss.   1-0
 • Pétur Jóhannesson-Eggert Ísólfsson             0.5-0.5
 • Kjartan Másson     -Ulrich Schmidhauser    Frestað