Sigur á Hvít-RússumSkáksveit Laugalækjarskóla tefldi við Hvít-Rússa í dag. Daði Ómarsson, sem hefur átt við vanheilsu að stríða þarna úti, hvíldi í dag. Vilhjálmur Pálmason tapaði á 1. borði, Matthías Pétursson vann á 2. borði (og hefur unnið allar skákir sínar í mótinu!), Einar vann á 3. borði og Aron Ellert gerði jafntefli á 4. borði.

Semsagt: 2.5 – 1.5 fyrir Ísland.

Nánar á bloggsíðu G. Péturs Matthíassonar.