Ný stjórn T.R. kosinStjórn Taflfélags Reykjavíkur starfsárið 2011-2012

Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir var endurkjörin formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem fór fram 30. maí.

Í stjórn eru auk hennar:

  • Eiríkur K. Björnsson, varaformaður
  • Magnús Kristinsson, gjaldkeri
  • Áslaug Kristinsdóttir, ritari
  • Björn Jónsson
  • Ólafur S. Ásgrímsson
  • Ríkharður Sveinsson

Varamenn eru:

  • Halldór Pálsson
  • Elfa Björt Gylfadóttir
  • Torfi Leósson
  • Atli Antonsson

Elín Guðjónsdóttir og Þórir Benediktsson gengu úr stjórn eftir nokkurra ára stjórnarstarf og kann stjórn T.R. þeim bestu þakkir fyrir samstarfið og góða og mikla vinnu í þágu félagsins. Ný í varastjórn eru þau Halldór Pálsson, sem tekur við umsjón heimasíðu og facebooksíðu T.R, svo og Elfa Björt Gylfadóttir.