Misiuga vann í dagOkkar maður á Fiskmarkaðsmóti Hellis, Andrzej Misiuga, vann Spánverjann Fonseca tiltölulega auðveldlega, og mjög glæsilega þar að auki, í 7. umferð, sem tefld var í dag. Hefur hann komið skemmtilega á óvart í mótinu og staðið sig framar vonum, eins og stigabreytingarskrá hans segir til um:

6   Misiuga Andrzej POL 2153 TR 4,0 2323 1,59 15 23,9

Þ.e. 23,9 stig í plús, með fjóra vinninga af sjö mögulegum.

 

Árangur Misiugas hefur vakið það mikla athygli, að áhrifamaður í Taflfélagiu Helli bauð 10.000 og einn leikmann í Misiuga.