Laugardagsæfing í dagLaugardagsæfing fyrir börn og unglinga verður að venju í dag kl. 14.  Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12.  Húsið opnar kl. 13.40 og aðgangur er ókeypis.