Laugardagsæfing fellur niðurVegna þátttöku Taflfélags Reykjavíkur í Afmælismóti aldarinnar á morgun, laugardag, fellur laugardagæfing félagsins niður.  Næsta æfing verður laugardaginn 22. september.

  • Afmælismót aldarinnar