Laugardagsæfing á morgunAð venju stendur TR fyrir barna- og unglingaæfingu  á morgun, laugardag kl. 14.  Börn, unglingar og forráðarmenn eru hvött til að mæta.  Teflt er í húsnæði TR að Faxafeni 12.