Lárus í T.R.Lárus Ari Knútsson (2113) hefur tilkynnt félagaskipti úr Haukum í Taflfélag Reykjavíkur. Lárus er uppalinn í Taflfélaginu, en hefur gert garðinn frægan utan félagsins á síðustu árum. Hann snýr nú heim á fornar slóðir. 

Taflfélagið býður Lalla velkominn heim!