Kristján Örn og Halldór í T.R.Kristján Örn Elíasson (1825) og Halldór Garðarsson (1895) eru gengnir í T.R. Þeir voru síðast í T.R., en hafa verið utan félaga um skamma hríð. T.R. býður þá félaga velkomna heim, en þeir munu koma öflugir til leiks í komandi baráttu, eins og þeirra er von og vísa.