Kristján Örn hættir í stjórn T.R.Kristján Örn Elíasson hefur sagt sig úr stjórn Taflfélags Reykjavíkur en hann hefur verið 1. varamaður á yfirstandandi starfsári og setið í mótanefnd.  Þá hefur Kristján einnig sagt sig úr félaginu en hefur sem stendur enn ekki gengið í nýtt félag.

Stjórn T.R. þakkar Kristjáni samstarfið á liðnum árum.