Jón Úlfljótsson sigurvegari fimmtudagsmótsJón Úlfljótsson og Unnar Þór Bachmann urðu efstir og jafnir með 6 vinninga á fimmtudagsmóti gærkvöldsins.  Jón var hærri á stigum og er því sigurvegari mótsins. Í 3.-4. sæti með 5 vinninga voru Vignir Vatnar Stefánsson, sem er aðeins 7 ára, og Eiríkur Örn Brynjarsson. Vignir Vatnar var einn efstur eftir fjórar umferðir og var þá m.a. búinn að leggja Jón, en eftir kaffihléið tapaði hann tveimur skákum og missti þar með af að vinna mótið, en það verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni

Lokastaðan:

1. Jón Úlfljótsson      6 v.

2. Unnar Þór Bachmann    6 v.

3.-4. Vignir Vatnar Stefánsson   5 v.

3.-4. Eiríkur Örn Brynjarsson     5 v.

5.-8. Birkir Karl Sigurðsson        4 v.

5.-8. Kristján Sverrisson             4 v.

5.-8. Gauti Páll Jónsson              4 v.

5.-8. Björgvin Kristbergsson       4 v.

9.-10. Kristinn Andri Kristinsson  3,5 v.

9.-10. Finnur Kr. Finnsson           3,5 v.

11.-14. Stefán Már Pétursson       3 v.

11.-14. Óskar Long Einarsson      3 v.

11.-14. Eyþór Trausti Jóhannsson 3 v.

11.-14. Veronika Steinunn            3 v.

15.-16. Ingvar Vignisson               2 v.

15.-16. Stefán Gauti                      2 v.

17.-18. Eysteinn Högnason            1 v.

17.-18. Pétur Jóhannesson             1 v.