Jólaskákmót TR og SFS



Yngri flokkur fyrir nemendur 1.-7.bekkjar
Keppt var 4. desember í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12.

34 sveitir tóku þátt sem er þátttökumet

Sigurvegari í stúlknaflokki varð stúlknasveit Rimaskóla, sem hlaut 16 vinninga af 24 mögulegum.  Í öðru sæti varð stúlknasveit Árbæjarskóla, sem hlaut 11 vinninga.

Stúlknasveit Rimaskóla var þannig skipuð:
1.    borð Svandís Rós Ríkharðsdóttir
2.    borð Ásdís Birna Þórarinsdóttir
3.    borð Tinna Sif Aðalsteinsdóttir
4.    borð Heiðrún Anna Hauksdóttir

Stúlknasveit Árbæjarskóla var þannig skipuð:
1.    borð Halldóra Freygarðsdóttir
2.    borð Sólrún Elín Freygarðsdóttir
3.    borð Rakel Sara Magnúsdóttir
4.    borð Iveta Chavdorova
1.    vm. Eva Dís Erlendsdóttir
2.    vm. Ragnheiður Dís Embludóttir

Sigurvegar í opnum flokki varð a-sveit Rimaskóla sem hlaut 23 vinninga af 24 mögulegum.  Í öðru sæti varð a-sveit Árbæjarskóla sem hlaut 18½ vinning og í þriðja sæti varð b-sveit Rimaskóla sem hlaut 16 vinninga.   Hafði b-sveit Rimaskóla 3. sætið eftir stigaútreikning.

A-sveit Rimaskóla var þannig skipuð:
1.    borð Kristófer Jóel Jóhannesson
2.    borð Nansý Davíðsdóttir
3.    borð Jóhann Arnar Finnsson
4.    borð Viktor Ásbjörnsson

A-sveit Árbæjarskóla var þannig skipuð:
1.    borð Jakob Alexander Petersen
2.    borð Andri Már Hannesson
3.    borð Þorsteinn Freygarðsson
4.    borð Sigurður Alex Pétursson
vm. Fannar Sigurðsson

B-sveit Rimaskóla var þannig skipuð:
1.    borð Axel Hreinn Hilmisson
2.    borð Aðalgeir Friðriksson
3.    borð Kristófer Halldór Kjartansson
4.    borð Mikolaj Oskar Schojcki

Heildarúrslit mótsins urðu þessi:
1.    Rimaskóli a-sveit    23 vinn. (af 24)
2.    Árbæjarskóli a-sveit    18½
3.    Rimaskóli b-sveit    16 (79½ stig)
4.    Rimaskóli stúlknasveit    16 (76½ stig)
5.    Laugalækjarskóli    15
6.    Fossvogsskóli a-sveit    14½
7.    Rimaskóli c-sveit    14
8.    Melaskóli b-sveit    14
9.    Melaskóli a-sveit    14
10.    Sæmundarskóli    14
11.    Grandaskóli    14
12.    Hólabrekkuskóli    13½
13.    Landakotsskóli    13
14.    Háteigsskóli    12½
15.    Ölduselsskóli    12
16.    Hlíðaskóli    12
17.    Borgaskóli    11½
18.    Foldaskóli    11½
19.    Vesturbæjarskóli a-sveit    11½
20.    Fossvogsskóli b-sveit    11½
21.    Rimaskóli d-sveit    11
22.    Árbæjarskóli stúlknasveit    11
23.    Ingunnarskóli    11
24.    Víkurskóli    9½
25.    Selásskóli    9½
26.    Vogaskóli    9
27.    Korpuskóli    9
28.    Vesturbæjarskóli b-sveit    9
29.    Austurbæjarskóli    8½
30.    Breiðagerðisskóli    8½
31.    Barnaskólinn í Reykjavík    8½
32.    Dalsskóli    8
33.    Hamraskóli    7
34.    Húsaskóli    6½

Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Torfi Leósson frá T.R.
Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir frá SFS.