Hannes teflir á Glitnir blitzHannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari úr T.R., teflir í dag, laugardag 27. október, á Glitnir blitz, sem fram fer í Noregi. Þetta er sterkt hraðskákmót, þar sem m.a. Grischuk og Magnús Carlsen taka þátt, auk margra sterkra skákmanna.

Hægt verður að fylgjast með mótinu á netinu í dag.

Nánari upplýsingar má finna á www.skak.is