Fjölmennt á laugardagsæfinguMjög góð mæting var á laugardagsæfingunni 1. nóvember. 18 krakkar mættu galvösk og pældu meðal annars í peðsendatöflum með Sævari Bjarnasyni, skákþjálfara T.R. Síðan var slegið upp 5 umferða móti.

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

 • 1. Vilhjálmur Þórhallssson 5v.
 • 2-3. Þorsteinn Freygarðsson og Aron Daníel Arnalds 4v.
 • 4-5. Mias Ólafarson og Kveldúlfur Kjartansson 3 ½ v.

 

Þau sem tóku einnig þátt og fá mætingarstig eru:

 

Samar e Zahida, Jósef Ómarsson, Sólrún Elín Freygarðsdóttir, Ólafur Örn Olafsson, Mariam Dalia Ómarsdóttir, Muhammad Zaman, Halldóra María Freygarðsdóttir, Elvar P. Kjartansson, Tinna Glóey Kjartansdóttir, Hróðný Rún Hölludóttir, María Ösp Ómarsdóttir, Ayub Zaman, Þröstur Elvar.

 

Eins og áður hefur verið sagt frá, fá krakkarnir stig fyrir ástundun og árangur á laugardagsæfingunum.

 

Stigin standa núna eftir átta laugardagsæfingar:

 • 1. Vilhjálmur Þórhallsson 24 stig
 • 2. Mariam Dalia Ómarsdóttir 11 stig
 • 3. Þorsteinn Freygarðsson 10 stig
 • 4. Figgi Truong 9 stig
 • 5-6. Stefanía Stefánsdóttir, María Ösp Ómarsdóttir 7 stig
 • 7-9. Kveldúlfur Kjartansson, Jósef Ómarsson, Ólafur Örn Olafsson 6 stig
 • 10-12. Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Samar e Zahida, Hróðný Rún Hölludóttir 5 stig
 • 13-16. Eiríkur Örn Brynjarsson, Friðrik Þjálfi Stefánsson, Guðni Stefánsson, Kristófer Þór Pétursson, 4 stig
 • 17-23. Maria Zahida, Kristmann Þorsteinsson, Aron Daníel Arnalds, Elvar P. Kjartansson, Halldóra Freygarðsdóttir, Sólrún Elín Freygarðsdóttir, Tinna Glóey Kjartansdóttir 3 stig
 • 24-27. Yngvi Stefánsson, Kristín Viktoría Magnúsdóttir, Jóhann Markús Chun, Mias Ólafarson, 2 stig
 • 28-39. Angantýr Máni Gautason, Ayub Zaman, Bjarni Þór Lúðvíksson, Daði Sigursveinn Harðarson, Eiríkur Elí Eiríksson, Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, Kristján Gabríel Þórhallsson, Markús Máni, Muhammad Zaman, Tayo Örn Norðfjörð, Þórhallur Þrastarson, Þröstur Elvar 1 stig

 

Umsjónarmenn voru Elín Guðjónsdóttir og Magnús Kristinsson.

Verið velkomin næsta laugardag kl. 14-16!