Dagur í góðum málumDagur stendur vel að vígi í Kex-mótinu í Ungverjalandi, þegar hann hefur lokið 4. skák sinni. Hann gerði jafntefli við Paredy, alþjóðlegan meistara, með hvítu og hefur nú 3.5 vinninga. Davíð Kjartansson tapaði í þriðju umferð og hefur einn vinning af þremur, en skák hans í 4. umferð var ólokið, þegar “blaðið fór í prentun”.

Nánari fréttir verða sagðar þegar þær berast.