Birkir Karl Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmótiBirkir Karl Sigurðsson var eini taplausi keppandinn á fyrsta fimmtudagsmótinu á nýju ári.  Fyrir síðustu umferð hafði hann þó gert þrjú jafntefli og Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur verið meðal efstu manna síðustu mót, var efstur fyrir lokaumferðina. Birkir hafði þó betur í innbyrðis viðureign þeirra tveggja í síðustu umferð og varð hærri á stigum en Kristján Örn Elíasson sem einnig náði fimm og hálfum vinningi. Lokastaðan í gærkvöldi varð:

1-2 Birkir Karl Sigurðsson 5.5
Kristján Örn Elíasson 5.5
3-5 Elsa María Kristínardóttir 5
Jón Úlfljótsson 5
Vignir Vatnar Stefánsson 5
6-7 Páll Snædal Andrason 4.5
Eiríkur K. Björnsson 4.5
8 Jón Pétur Kristjánsson 4
9-10 Eyþór Trausti Jóhannsson 3.5
Óskar Long Einarsson 3.5
11-13 Stefán Már Pétursson 3
Gauti Páll Jónsson 3
Pétur Jóhannesson 3
14-16 Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2
Finnur Kr. Finnsson 2
Björgvin Kristbergsson 2
17-18 Jakob Alexander Pedersen 1
Eysteinn Högnason 1