Árni Ármann Árnason farinn til BolungarvíkurÁrni Ármann Árnason, fyrrv. formaður Taflfélags Reykjavíkur, er genginn í Taflfélag Bolungarvíkur. T.R. þakkar Árna unnin störf í þágu félagsins og óskar honum velfarnaðar á nýjum stað.