Titilveiðarar gerðu jafntefli



Enn er möguleiki á að áfangi að alþjóðlegum meistaratitli náist á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur.  Þeir tveir sem gætu náð þeim áfanga eru Fide meistararnir Esben Lund og Guðmundur Kjartansson, en báðir þurfa að fá 2 vinninga úr síðustu tveimur skákunum sínum.

Svo skemmtilega vildi til að Esben og Guðmundur mættust í dag og skildu jafnir eftir baráttuskák.  Jafntefli varð einnig í skák alþjóðlegu meistaranna Braga Þorfinnssonar og Jóns Viktors Gunnarssonar, reyndar í nokkuð styttri skák.

Hinar þrjár skákirnar unnust allar á hvítt eftir mislöng endatöfl.

Úrslit 7. umferðar:

Round 7 on 2007/09/23 at 17:00
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 4 FM Johannesson Ingvar Thor 1 – 0   Klimciauskas Domantas 10
2 5 IM Kaunas Kestutis 1 – 0   Omarsson Dadi 3
3 6 FM Kjartansson Gudmundur ½ – ½ FM Lund Esben 2
4 7   Misiuga Andrzej 1 – 0   Petursson Matthias 1
5 8 IM Thorfinnsson Bragi ½ – ½ IM Gunnarsson Jon Viktor 9

Jón Viktor Gunnarsson heldur því vinningsforskoti sínu og fátt virðist geta staðið í vegi fyrir sigri hans á mótinu.

Rank after Round 7

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1 IM Gunnarsson Jon Viktor ISL 2427   6,0 21,50 2567 9 6 4,80 1,20 10 12,0
2 FM Kjartansson Gudmundur ISL 2306   5,0 14,25 2403 9 5 3,95 1,05 15 15,8
3 FM Lund Esben DEN 2396   5,0 13,25 2355 9 5 4,89 0,11 15 1,6
4 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2389   4,0 12,25 2280 9 4 4,76 -0,76 10 -7,6
5 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2344   4,0 11,25 2249 9 4 4,53 -0,53 15 -7,9
6 IM Kaunas Kestutis LTU 2273   3,5 7,25 2219 9 3,5 3,84 -0,34 10 -3,4
7   Klimciauskas Domantas LTU 2162   3,5 6,50 2207 9 3,5 3,08 0,42 15 6,3
8   Misiuga Andrzej POL 2147   2,5 5,75 2158 9 2,5 2,50 0,00 15 0,0
9   Omarsson Dadi ISL 1951   1,5 2,00 2043 9 1,5 1,34 0,16 15 2,4
10   Petursson Matthias ISL 1919   0,0 0,00 1549 9 0 1,31 -1,31 15 -19,6

 

Á morgun kl.17 fer fram 8. umferð.  Þá mætast m.a.

Round 8 on 2007/09/24 at 17:00
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 10   Klimciauskas Domantas   IM Gunnarsson Jon Viktor 9
2 1   Petursson Matthias   IM Thorfinnsson Bragi 8
3 2 FM Lund Esben     Misiuga Andrzej 7
4 3   Omarsson Dadi   FM Kjartansson Gudmundur 6
5 4 FM Johannesson Ingvar Thor   IM Kaunas Kestutis 5

Rétt er að benda á sem fyrr að nálgast má .pgn skrá með öllum skákum mótsins úr 1.-7. umferð hér: taflfelag.is/