Tag Archives: barnastarf

Góður árangur TR-inga á Skákþingi Garðabæjar

U2000_2015_R1-4

Nokkrir galvaskir liðsmenn Taflfélags Reykjavíkur voru meðal þátttakenda á Skákþingi Garðabæjar sem lauk á dögunum. Í A-flokki tefldi Gauti Páll Jónsson ásamt bræðrunum Aroni Þór og Alexander Oliver Mai og nemur hækkun hvers og eins þeirra u.þ.b. 50 Elo-stigum. Úr skákunum sjö hlaut Gauti 4,5 vinning og Aron og Alexander 3 vinninga hvor. Í B-flokki röðuðu TR-ingar sér í þrjú ...

Lesa meira »

Bikarsyrpan – Mót 2 hefst föstudaginn 6. nóvember

Bikarsyrpan_mot1_2015-2016_r5-12-2

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar annað mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ætluð börnum á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar) sem ekki hafa náð 1600 skákstigum. Þar með gefst þeim tækifæri til að næla sér í alþjóðleg ...

Lesa meira »