Taflfélag Reykjavíkur í 2. sæti í Íslandsmóti skákfélaga



Það gekk á miklu í Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi.  Sex lið, þar af tvö barna- og unglingalið, skipuð yfir 50 liðsmönnum kepptu fyrir hönd félagsins.  A-liðið hafnaði í 2. sæti í fyrstu deild en B-liðið sigraði í annari deild en kærumál settu strik í reikninginn.  Miklu meira í meðfylgjandi pistli:

  • TR í Íslandsmóti skákfélaga 2012-2013