Örn Leó Jóhannsson var lengst af í forystu á fimmtudagsmóti hjá Taflfélagi Reykjavíkur í gær en á meðan Örn tapaði fyrir Inga Tandra í 6. umferð og gerði jafntefli við Pál Snædal Andrason í síðustu umferð, vann Sigurjón Haraldsson báðar sínar skákir og náði þannig óskiptu fyrsta sæti. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir:
| 1 | Sigurjón Haraldsson | 6 |
| 2 | Örn Leó Jóhannsson | 5,5 |
| 3 | Ingi Tandri Traustason | 5 |
| 4 – 6. | Páll Snædal Andrason | 4,5 |
| Guðmundur Kristinn Lee | ||
| Birkir Karl Sigurðsson | ||
| 7 – 11 | Rafn Jónsson | 4 |
| Jón Úlfljótsson | ||
| Jón Trausti Harðarson | ||
| Eiríkur Örn Brynjarsson | ||
| Atli Jóhann Leósson | ||
| 12 – 14 | Vignir Vatnar Stefánsson | 3,5 |
| Stefán Már Pétursson | ||
| Csaba Daday | ||
| 15 – 17 | Unnar Bachmann | 3 |
| Gauti Páll Jónsson | ||
| Björgvin Kristbergsson | ||
| 18 – 19 | Óskar Long Einarsson | 2,5 |
| Kristinn Andri Kristinsson | ||
| 20 | Pétur Jóhannesson | 2 |
| 21 | Óttar Atli Ottóson | |
| 22 | Hnikarr Bjarmi Franklinsson | 0 |
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins