Páll Snædal Andrason sigraði örugglega á síðastliðnu fimmtudagsmóti og varð þar með fyrstur til að vinna fimmtudagsmót öðru sinni í vetur. Hann stóð að lokum upp sem eini taplausi keppandinn en fram að síðustu umferð átti Eggert Ísólfsson líka möguleika á að vinna mótið. Tap Eggerts í síðustu umferð þýddi að Páll varð einum og hálfum vinningi fyrir ofan næstu menn. Lokastaðan í gærkvöldi varð:
| 1 | Páll Snædal Andrason | 6.5 |
| 2-4 | Eggert Ísólfsson | 5 |
| Eiríkur Örn Brynjarsson | 5 | |
| Birkir Karl Sigurðsson | 5 | |
| 5-10 | Eiríkur K. Björnsson | 4 |
| Ingi Tandri Traustason | 4 | |
| Áslaug Kristinsdóttir | 4 | |
| Örn Leó Jóhannsson | 4 | |
| Elsa María Kristínardóttir | 4 | |
| Stefán Már Pétursson | 4 | |
| 11-12 | Vignir Vatnar Stefánsson | 3.5 |
| Eyþór Trausti Jóhannsson | 3.5 | |
| 13-15 | Kristján Sverrison | 3 |
| Kristinn Andri Kristinsson | 3 | |
| Gauti Páll Jónsson | 3 | |
| 16-18 | Gunnar Friðrik Ingibergsson | 2.5 |
| Óskar Long Einarsson | 2.5 | |
| Björgvin Kristbergsson | 2.5 | |
| 19 | Eysteinn Högnason | 1 |
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins