Hraðskákmót öðlinga verður sunnudaginn 6. apríl



Hraðskákmót öðlinga 2025 fer fram sunnudaginn 6. apríl, og hefst taflmennskan kl. 13.00.

Mótið er opið fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1985 og síðar). Tefldar verða 7 umferðir með 5+3 umhugsunartíma. Í lok mótsins fer fram verðlaunaafhending fyrir Hraðskákmótið sem og Skákmót öðlinga sem lýkur þann 2. apríl.

Þátttökugjald er kr. 1,000 fyrir þá sem tóku ekki þátt í aðalmótinu. Skákmenn 40+ eru hvattir til að fjölmenna! Skráning á staðnum.